Dubai chocolate by mandi

Við höfum hafið framleiðslu á hinu gríðarlega vinsæla Dubai súkkulaði, Það sem aðskilur okkar súkkulaði frá öðrum gerðum af Dubai Súkkulaði á Íslandi er að við framleiðum þetta frá grunni með fersku hráefni og allt okkar súkkulaði er handgert.

Við erum með einkar færa og fjölhæfa aðila sem starfa á Mandi.

T.d er einn starfsmaður hjá okkur sem ólst upp í bakarafjölskyldu í Sýrlandi og veit nákvæmlega hvað hann er að gera þegar kemur að súkkulaðigerð.


Við verðum með súkkulaðið til sölu aðeins á Mandi í Hæðasmára allavega til að byrja með. Við hvetjum ykkur til að koma og smakka.

 

Velkomin á Mandi í Hæðasmára 6.

Share by: