Þjónusta

Veislu & Fyrirtækja

þjónusta

Veislu

þjónusta

Hummus Veisluþjónusta

Vegna mikillar eftirspurnar þá höfum við ákveðið að bjóða upp á veisluþjónustu. Afmæli, fermingar, útskriftarveislur og brúðkaup eru dæmi um tilefni þar sem matur frá Mandi er tilvalinn kostur. Réttirnir frá Mandi vekja alltaf mikla lukku á stærri sem minni samkomum, skammtanir eru í góðri stærð og henta einstaklega vel hvort sem um er að ræða standandi viðburð eða sitjandi veislu. Kynnið ykkur málin hér fyrir neðan og látið okkur sjá um þinn viðburð.

Skoða/Panta Veisluþjónustu

 

Fyrirtækja

þjónusta

Matur í fyrirtæki

Mandi býður upp á ljúffengan mat fyrir fyrirtæki í hádeginu. Við bjóðum upp  pantanir af matseðli en einnig höfum við sett saman matarpakka með mörgum af okkar vinsælustu réttum.  Pantaðu hollan hádegismat hjá okkur og við sendum þér hann um hæl. Mörg fyrirtæki eru í fastri mataráskrift hjá okkur og fá mat sendan daglega eða ákveðna daga í viku. Önnur panta þegar starfsmenn gera sér dagamun. Lágmarkspöntun er fyrir 12 manns og þarf hún að berast daginn áður en pöntun ef afgreidd.

Matur í fyrirtæki

X