Mandi Veitingastaður

Velkomin á heimasíðu

Mandi

Veltusund ♥ Skeifan ♥ Hæðasmári

 

Saga Mandi

Frá Damascus til
Reykjavíkur

Mandi var stofnað árið 2011 og er fjölskyldufyrirtæki, sem rekið er af hjónunum Hlal Jarah og Iwonu Sochacka. Mandi hefur alla tíð verið í sögufrægu húsi í Veltusundi 3b. Árið 2019 opnaði Mandi nýjan stað í Skeifunni sem býður upp á sama matseðil og Mandi í Veltusundi. Árið 2020 opnaði svo Mandi enn einn staðinn en sá er staðsettur í Hæðasmára 6 í Kópavogi.
Markmið Mandi er að bjóða Íslendingum upp á alvöru sýrlenskan mat á sanngjörnu verði.

Lesa Meira um sögu Mandi

Discover Menu

Ferskt

Hráefni

Matseðill

Menu

 

 

Matseðill

Menu

Veislur

Láttu okkur

sjá um veisluna

Veislur

& Fyrirtæki

Vegna mikillar eftirspurnar þá höfum við ákveðið að bjóða upp á veisluþjónustu. afmæli, fermingar, útskriftarveislur og brúðkaup eru dæmi um tilefni þar sem matur frá Mandi er tilvalinn kostur. Einnig þjónustum við fjöldan allan af fyrirtækjum. Mörg fyrirtæki eru í fastri mataráskrift hjá okkur og fá mat sendan daglega eða ákveðna daga í viku. Önnur panta þegar starfsmenn gera sér dagamun.

Frekari Upplýsingar

 

X