Matseld er margbreytileg milli landa og matur tengist óneitanlega sterkum böndum við menningu og sögu hvers lands. Hin ýmsu hráefni hafa áhrif á skilningarvit okkar og geta auðveldlega vakið upp minningar með sætri angan eða ógleymanlegu bragði. Þegar farið er að heiman í langan tíma, hvort sem er í öðrum bæ eða landi, í fríi eða í viðskiptaferð, þá er matur þeim töfrum gæddur að geta minnt mann á góðar minningar um heimahagana. Á sama hátt getur matur borið mann yfir hafið til fjarlægra landa með bragðinu einu.
Original eða Jalapeño bragð
Falafel bolla, salat & hummus
Kjúklingur, salat, tómatar, gúrka, salatdressing, Mandi sósa, sterk sósa ( Glútenlaust )
Lambakjöt, salat, tómatar, gúrka, salatdressing, Mandi sósa, sterk sósa ( Glútenlaust )
Kjúklingur, Lamb, salat, tómatar, gúrka, salatdressing, Mandi sósa, sterk sósa ( Glútenlaust )
Kjúklingur, hamborgarasósa, kál, ostur, tómatur, Mandi sósa, sterk sósa
Lambakjöt, hamborgarasósa, kál, ostur, tómatur, Mandi sósa, sterk sósa
Nautakjöt, hamborgarasósa, kál, ostur, tómatur, Mandi sósa, sterk sósa
Kjúklingur, salat, mandi sósa og mandi hot sósa í tortilla brauði
Lambakjöt, salatblanda, mandi sósa og mandi hot sósa í tortilla brauði
Kjúklingur, lambakjöt, salatblanda, mandi sósa og mandi hot sósa í tortilla brauði
Kjúklingur, hrísgrjón, salat, salatdressing, Mandi sósa, sterk sósa
Lambakjöt, hrísgrjón, salat, salatdressing, Mandi sósa, sterk sósa
Falafel bolla, hrísgrjón, salat, hummus, salatdressing, jógúrt sósa, sterk sósa.
Kjúklingur, salatblanda, majónes, franskar, Mandi sósa, spicy sósa og krydd í tortilla brauði
Lamb, salatblanda, majónes, franskar, Mandi sósa, spicy sósa og krydd í tortilla brauði
Kjúklingur, lambakjöt, salatblanda, majónes, franskar, Mandi sósa, spicy sósa og krydd í tortilla brauði
Falafel, salatblanda, hummus, franskar jógúrt sósa, spicy sósa og krydd í tortilla brauði
Hummus, salatblanda, jógúrtsósa, spicy sósa og krydd í tortilla brauði
Kjúklingur, hummus, salatdressing & tortilla brauð
Lambasalat, salatdressing & tortilla brauð
Kjúklingur, hrísgrjón, salat, salatdressing, Mandi sósa, sterk sósa ( Glútenlaust )
Lambakjöt, hrísgrjón, salat, salatdressing, Mandi sósa, sterk sósa ( Glútenlaust )
Kjúklingur, lamb, hrísgrjón, salat, salatdressing, Mandi sósa, sterk sósa ( Glútenlaust )
Falafel bolla, hrísgrjón, salat, hummus, salatdressing, jógúrt sósa, sterk sósa ( Glútenlaust )
Hakkaður kjúklingur og ostur í tortilla brauði ásamt frönskum, Mandi sósu og sterkri sósu
Hakkað lambakjöt og ostur í tortilla brauði ásamt frönskum, Mandi sósu og sterkri sósu
Spínat, laukur, og granatepli í tortilla brauði ásamt frönskum, Mandi sósu og sterkri sósu
Kjúklingur, salat og majónes í tortilla brauði ásamt frönskum
Lambakjöt og majónes í tortilla brauði ásamt frönskum
Kjúklingur, lambakjöt og majónes í tortilla brauði ásamt frönskum
kjúklingur, salat, Mandi sósa.
Kjúklingur, salat, Mandi sósa.
lamb, salat, Mandi sósa.
Mandi sósa, sterk sósa
Vegna mikillar eftirspurnar þá höfum við ákveðið að bjóða upp á veisluþjónustu. afmæli, fermingar, útskriftarveislur og brúðkaup eru dæmi um tilefni þar sem matur frá Mandi er tilvalinn kostur. Einnig þjónustum við fjöldan allan af fyrirtækjum. Mörg fyrirtæki eru í fastri mataráskrift hjá okkur og fá mat sendan daglega eða ákveðna daga í viku. Önnur panta þegar starfsmenn gera sér dagamun.