VEISLUÞJÓNUSTA MANDI

Veisluþjónusta – SMÁRÉTTIR Í VEISLUNA

Veisluþjónusta Mandi er vinsæll kostur fyrir hvaða veislu sem er hvort sem það er brúðkaup, fermingarveisla, fyrirtækjaboð, árshátíðir, afmælisveisla eða einkaboð.

Þú pantar með því að nota pöntunarformið hér að neðan og sækir á Mandi í Hæðasmára 6 þegar þér hentar. Við bjóðum einnig upp á heimsendingu í flest póstnúmer á stór reykjavíkursvæðinu
Panta þarf veisluþjónustu með allt að dags fyrirvara.

Við reiknum með að um það bil 6 – 7 bitar séu hæfileg máltíð fyrir eina manneskju

X